Færsluflokkur: Bloggar

Er þetta það sem koma skal?

Er þetta það sem koma skal? Ef svo er þá er ég glaður að ég á allt sem Harrison hefur sent frá sér bæði á vinyl og CD. Hafið þið prófað að spila alvöru CD og og síðan CDR af plötunni / nú eða verra, fengið af netinu og borið saman gæðin t.d. í venjulegum bílagræjum? Ef þið heyrið ekki muninn þá .....  gefst ég upp! 
mbl.is Hægt að nálgast sólóplötur George Harrisons á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Plötur ársins?

Þá er 2007 senn á enda – nokkuð ljóst hvað kemur út af plötum á árinu. Þá fer maður að velta fyrir sér plötum ársins og ég hef valið bestu plötur ársins alveg frá 1969, þó þeir listar hafi ekki birst nema á meðan ég var sjálfur að skrifa og mest allan tímann sem ég var í “músíkbransanum” en nú í september eru liðin 8 ár síðan ég “hætti”. En auðvitað geri ég þessa lista ennþá og nýt tónlistarinnar eflaust enn meira en áður.Hér er listi yfir flestar þær plötur sem ég tel merkilegar á árinu, en auðvitað á ég eftir að bæta við þennan lista.  

Fairport Convention – Sense Of Occasion
America – Here And Now
Mika – Life In Cartoon Motion
Norah Jones – Not Too Late
Rickie Lee Jones – The Sermon Of The Exposition Boulevard
Elliott Murphy – Coming Home Again
Jack Savoretti – Between The Minds
Yoko Ono – Yes I’m A Witch
Lucinda Williams – West
Arcade Fire – Neon Bible
Bees – Octopus
Dave Pegg & P.J. Wright – Galileo’s Apology
Bryan Ferry – Dylanesque
John Mayall – In The Palace Of The King
Mary Chapin Carpenter – The Calling
Apples In Stereo – New Magnetic Wonder
Ralph McTell – Gates Of Eden
Danny & Dusty – Cast Iron Soul
Golden Smog – Blood On The Slacks
Graham Parker – Don’t Tell Columbus
John Prine & Mac Wiseman – Standard Songs For Average People
Maria McKee – Late December
Travis – Boy With No Name
Ian Hunter – Shrunken Heads
Rufus Wainwright – Release The People
Wilco – Sky Blue Sky
Maddy Prior – Paradise Found
Richard Thompson – Sweet Warrior
Hank Marvin – Guitar Man
Loudon Wainwright III – Strange Weirdos
Nick Lowe – At My Age
Paul McCartney – Memory Almost Full
Suzanne Vega – Beauty And Crime
Dave Cousins – Boy In The Sailor Suit
Sinead O’ Connor – Theology
Pegi Young – Pegi Young
Thrills – Teenager
Coral – Roots And Echoes
Linda Thompson – Versatile Heart
Patti Scialfa – Play It As It Lays
Michelle Shocked – To Heaven U Ride
Deborah Harry – Necessary Evil
Mark Knopfler – Kill To Get Crimson
Joni Mitchell – Shine
Scott Walker – And Who Shall Go To the Ball?
Melissa Etheridge – The Awakening
Bruce Springsteen – Magic
Herbie Hancock – River: The Joni Letters
John Fogerty – Revival
Steve Earle – Washington Square Serenade
Levon Helm – Dirt Farmer
Neil Young – Chrome Dreams II
Robert Plant & Alison Krauss – Raising Sand
Ray Davies – Working Man’s Café
Eagles – Long Road Out Of Eden 
Duran Duran – Red Carpet Massacre
Brian Wilson – That Lucky Old Sun
John & Mary & The Valkyres – Peace Bridge
Bears – Eureka!
Dave Davies – Fractured Mindz
Steve Forbert – Strange Names And New Sensations
Asleep At The Wheel – Reinventing The Wheel
ABC - Traffic
Teddy Thompson – Up Front & Down Low
Mike Oldfield – Music Of The Spheres


NÝ RAY DAVIES PLATA Í LOK NÆSTA MÁNAÐAR!

cuco-vitoria1Ég var að rekast á þessar fréttir á Wikipedia og Pause & play.  Platan heitir WORKING MAN'S CAFÉ og kemur út í Englandi þann 29.10. n.k. Meira veit ég ekki enn en hér er þó lagalistinn:

  1. Vietnam Cowboys
  2. You're asking me
  3. Working Man's Cafe
  4. Morphine Song
  5. In a moment
  6. Peace in our time
  7. No one listens
  8. Imaginary Man
  9. One more time
  10. The Voodoo walk
  11. Hymn for a new age
  12. The real world
Ég á Vietnam Cowboys á bútta og downlódi og held ekki annað. Líklega er þetta mikið af því efni sem komst ekki á síðustu plötu.
plot@simnet.is

NÝ BRUCE SPRINGSTEEN PLATA MEÐ E STREET BANDINU

Eftir rúman mánuð kemur ný plata frá örlagarokkaranum Bruce Springsteen með hinu frábæra rokkbandi sínu E Street Band. Platan heitir Magic inniheldur 11 ný lög eftir stjórann (Bossinn).

Þetta er plata með bandinu sem skapaði sándið sem varð til þess að Rolling Stone skríbent skrifaði: Ég hef séð framtíð Rokksins og hún ber nafnið Bruce Springsteen árið 1974.  Bruce hefur reyndar spilað með mörgun öðrum inn á milli spilað sóló, en alltaf leitar hann upprunans og hann er með E Street bandinu Steve Van Zandt, Max Weinberg, Clarence Clemons og Gerry Tallent.  Prodúsentinn á plötunni er enginn annar en Brendan O'Brien en þetta er í þriðja skipi sem þeir vinna saman. Fyrsta lagið sem kemur í spilun verður lagið Radio Nowhere. 

Bruce Springsteen


NEIL YOUNG - CHROME DREAMS II - ok I kom aldrei út!

Neil Young er tilbúin með nýja plötu sem á að heita 'Chrome Dreams II' og á að koma út 16. október n.k.

Chrome Dreams II? - Jú kappinn gerði plötu 1976 sem átti að heita Chrome Dreams en kom síðan aldrei út. Þessi plata hefur verið goðsögn í meðal aðdáenda Young en sum laganna komu reyndar út á plötum í tímans rás.

Sagan segir að hin upprunalega Chrome Dreams hafi átt að innihaldi eftirtalin lög: Pocohontas (er á Rust Never Sleeps) Will To Love (er á American Stars And Bars) Star Of Bethlehem (er á American Stars And Bars) Like A Hurricane (er á Americans Stars And Bars) Too far Gone (Freedom) Hold Back The Tears (er á American Stars And Bars) Homegrown (er á American Stars And Bars) Captain Kennedy (Hawks And Doves) Stringman (er allavega á Unplugged) Sedan Delivery (er á Rust Never Sleeps) Powder Finger (er á Rust Never Sleeps) Look Out For My Love (er á Comes A Time)

Á 'Chrome Dreams II' eru þrjú þessara laga endurvakin, en að auk 7 ný lög. Eitt laganna er sagt vera 18 mínútur og annað 13 mínútur, og þar sem Ordinary People er sagt vera á plötunni þá gæti það verið annað þeirra því ég á það á búttum í l-ö-n-g-u-m útgáfum erindi á eftir erindi, en það er uþb áratug yngra (ca 88)!? Líklega/vonandi eru þetta 3 eldri óútgefin lögin en ekki lög af Chrome Dreams þar sem við eigum þau öll á öðrum plötum nú þegar.


En það er alla vega vonandi að Neil komi okkur á óvart með góðri plötu eftir slappt gengi undanfarinn áratug.

Og vondu fréttirnar eru síðan þær að þetta setur víst Archives 8CD/3DVD settið í bið enn einu sinni. Neil Young


Lækkunin á vaskinum

Fyrr á árinu var lækkun á vsk á plötum og DVD meðal annarra vörutegunda. Það kom strax í ljós lækkun. ég sá DVD músíkdíska lækka og var næstum búinn að kaupa Cohen diskinn á 1990 í vor. Ég fór síðan í BT í dag og ætlaði að kaupa hann loksins en þá kostaði hann 2399,- !

Ok hann kom út eftir vsk lækkun, en hvað hefur gerst síðan:

í dag þrátt fyrir hækkanir er bandaríkjadollar 10% lægri en hann var um áramótin!

í dag þrátt fyrir hækkanir síðustu daga er pundið 7% lægra en það var um áramótin

í dag þrátt fyrir hækkanir síðustu daga er evran 6,3% lægra en hún var um áramótin

Og vsk hefur lækkað ú 24,5% í 7% !!!!

 

Gengi gjaldmiðla
Sölugengif. áram.3 m. framv.
 USD64,51-10,0%65,90 
 GBP130,78-7,0%133,36 
 CAD61,08-1,0%62,51 
 DKK11,87-6,2%12,16 
 NOK11,12-2,6%11,38 
 SEK9,55-8,4%9,79 
 EUR88,38-6,3%90,54 
 CHF53,90-8,2%55,44 
 JPY0,54-9,8%0,56 
 ISV119,52-6,6%122,33


PINK FLOYD VEISLA FRAMUNDAN

Þó að hljómsveitir hætti, séu óvirkar eða meðlimir jafnvel látnir þá er oft nóg af forvitnilegu efni að koma út löngu síðar. Pink Floyd veisla er framundan, en út er að koma 40 ára afmælisútgáfa af fyrstu plötu þeirra " The Piper At The Gates Of Dawn" þann 3. september n.k. Hún kemur út í 2ja og 3ja diska útgáfu. Fyrsti diskurinn er mono útgáfan, annar diskurinn er stereo útgáfan og á þriðja disknum eru sjaldgæfar útgáfur.

CD 1 - ORIGINAL MONO MIX
Astronomy Domine / Lucifer Sam / Matilda Mother / Flaming / Pow R. Toc. H / Take Up Thy Stethoscope And Walk / Interstellar Overdrive / The Gnome / Chapter 24 / The Scarecrow / Bike

CD 2 - STEREO MIX
Astronomy Domine / Lucifer Sam / Matilda Mother / Flaming / Pow R. Toc. H / Take Up Thy Stethoscope And Walk / Interstellar Overdrive / The Gnome / Chapter 24 / The Scarecrow / Bike

CD 3 - BONUS DISC - takmarkaða 3ja diska útgáfan                                                             Arnold Layne (Mono smáskífa) / Candy And A Currant Bun (Mono Bakhlið) / See Emily Play (Mono smáskífa) / Apples And Oranges (Mono smáskífa) / Paintbox (Mono Bakhlið) / Interstellar Overdrive (taka 2) (útgáfa af franskri 4ra laga plötu) / Apples And Oranges (áður óútgefin stereo útgáfa) / Matilda Mother (áður óútgefin útgáfa) / Interstellar Overdrive (taka 6 - áður óútgefið)

3ja diska útgáfan verður í bókarformi með 12 síðna bækling auk bæklings með teikningum og öðru úr gamalli dagbók Syd Barrets.  

David Gilmour er síðan að gefa út tvöfaldan DVD disk, "Remember That Night" 17. september. Efnið var tekið upp á hljómleikum í Royal Albert Hall í maí 2006. Á fyrri disknum öll On An Island platan tekin auk klassískra Pink Floyd laga með hjálp David Bowie, Robert Wyatt, Crosby & Nash, Phil Manzanera og Guy Pratt (bassaleikara Pink Floyd eftir að Roger Waters hætti) á seinni disknum eru síðan upptökur frá Abbey Road stúdíóinu og Mermaid Theatre auk kafla sem er kallaðir Behind the Scenes on Tour, Making of the Album, Playing in California auk tveggja kynningarvideoa.

Þess má líka geta að Gilmour gaf út lagið Arnold Layne á smáskífu um síðustu áramót og er kannski ennþá fáanleg er þar söng David Bowie lagið meðal annars.

Roger Waters laumaði líka einu lagi á kvikmyndaplötu um daginn. Lagið heitir "Hello I Love You" og er frumsamið en ekki gamla góða Doors lagið (sem var nú reyndar sjálft vægast sagt stolið Kinks lag!). Lagið kom út á 12" vinyl en ekki cd singúl, en er fáanleg í gömlu góðu digital CD sándi á kvikmyndaplötunni sem heitir "Last Mimzy".

plot@simnet.isPink Floyd 40 ára


Plötulisti júlí

Meðfylgjandi er júlílistinn yfir væntanlegar plötur. Það er mikið af spennandi plötum að koma eins og t.d. nýjar  plötur frá Sinead O´Connor - Theology 2CD, Thrills, Teddy Thompson, Steve Forbert, Pegi Young (konan hans Neil), Smashing Pumpkins, Crowded House, Dave Davies og KoRn. Endurútgáfur og söfn frá Manfred Mann, Monkees, Stephen Stills, Blondie; Nick Drake, David Bowie, Deep Purple, Jimmy Page svo eitthvað sé nefnt. Vonandi hafið þið gagn og gaman af listanum. Sendið mér línu ef þið viljið vita meira... plot@simnet.is
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Manfred Mann - 4ra diska box sett

Down the Road ApieceBox Sett eru vinsælt fyrirbæri hjá söfnurum. Manfred Mann fá sitt box sett útgefið í lok mánaðarins. Það heitir Down The Road Apiece (EMI Recordings 1963- 1966) og inniheldur nokkrar áður óútgefnar upptökur á meðal 98 laganna í pakkanum.

 


KINKS- besta breska band allra tíma?

Kinks var ein af fyrstu böndunum til að heimsækjalandann. Og þeir sömdu lag sem hét I'm On An Island og það var "auðvitað" um Ísland. Þeir komu tvisvar til landsins fyrst 1965 minnir mig (og ég fékk ekki að fara þó ég væri 10 ára) og spiluðu í Austurbæjarbíói og síðan aftur 1970 og spiluðu í Höllinni og ég var þar upp við sviðið að sjáldsögðu. Síðan kom Ray Davies með Storyteller showið sitt í Höllina og var alveg frábær. Ray kom síðan í fyrra og spilaði í Háskólabíói, uppáhalds hljómleika staðnum mínum. Hann var hreint út sagt frábær þar. Ég á mjög marga vini sem halda mikið upp Kinks og birti hér lista yfir það sem er fáanlegt í dag og því eru gloppur í úrvalinu. Ég læt fylgja með Ray og Dave plötur en Dave eru að senda út plötu í ágúst Fractured Mindz, en eins og Kinks vinir vita þá fékk kappinn slag fyrir nokkru en hefur víst jafnað sig aftur. Útgáfufyrirtæki Rays vill að hann gefi út plötu á árinu hvað sem verður. Síðan hefur lengi verið talað um væntanlegt box sett.  

Stúdíó og live plötur CD KINKS Kinks Debut album from 1964. Remastered + 10 bonus tracks  CD KINKS Kinda Kinks Second album from 1965. Remastered + 6 bonus tracks   CD KINKS Kink Kontroversy Third album from 1965. Remastered + 8 bonus tracks  CD KINKS Face To Face 1966 album remastered + 5 bonus tracks   CD KINKS Something Else By The Kinks 1967 album remastered + 9 bonus tracks   CD KINKS Live At Kelvin Hall 1968 live album remastered + bonus tracks   CD KINKS Village Green Preservation Society 1968 album remastered with both mono & stereo versions of the album on one CD   3CD KINKS Village Green Preservation Society Deluxe reissue fts mono and studio versions, bonus tracks, alt takes, demo version and BBC sessions.    CD KINKS Village Green Preservation Society Digipak - No bonus tracks.   CD KINKS Arthur 1969 album remastered + bonus tracks   CD KINKS Lola Vs Powerman 1970 album remastered + bonus tracks   CD KINKS Percy 1971 soundtrack album remastered + bonus tracks   SACD KINKS Muswell Hillbillies 1971 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Everybodys In Showbiz 1972 live album remastered on a hybrid disc. Can be played in standard CD player.    CD KINKS Everybodys In Showbiz 1972 album on hybrid super audio disc.   SACD KINKS Preservation Act 1 1973 album, remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Preservation Act 2 1974 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Schoolboys In Disgrace 1975 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Soap Opera 1975 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Sleepwalker 1977 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    CD KINKS Low Budget 1979 album remastered   SACD KINKS Low Budget 1979 album on hybrid super audio disc   SACD KINKS Misfits 1978 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS One For The Road 1980 live album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Give The People What They Want 1981 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS State Of Confussion 1983 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    SACD KINKS Word Of Mouth 1984 album remastered on hybrid disc. Will play on CD players.    Safnplötur CD KINKS Kink Kronikles CD of 1972 compilation. Covers 1966 - 70.    2CD KINKS BBC Sessions 1964-1977 Compiled by Ray Davies   7CD KINKS Arista Years Sleepwalker, Misfits, Low Budget, One for the Road, Give the People What They Want, State of Confusion, and Word of Mouth.   CD KINKS Its The Kinks Compilation   CD KINKS Celluloid Heroes Remastered collection of their RCA recordings   SACD KINKS Come Dancing Best Of 1977-86 Remastered hybrid disc. Will play on CD players.    CD KINKS EP Collection 1 10 x CDEP''s Recreated on CD in their original form in full colour picture bags, packaged in a deluxe boxset + a poster  3CD KINKS Marble Arch Years 3CD set fts Well Respected Kinks, Sunny Afternoon and Kinda Kinks - all remastered with original artwork   10CD KINKS Pye Album Collection All 10 Pye albums in one box. Foreign card sleeve editions.  6CD KINKS RCA Years Muswell Hillbillies, Everybody''s in Show-Biz, Preservation: Act 1, Preservation: Act 2, A Soap Opera, Schoolboys in Disgrace   CD KINKS Remastered Boxset 3CD Boxset Compilation of tracks from the PYE recordings   CD KINKS Singles Collection A - Sides Of Every PYE Single between 1964 - 70   2CD KINKS Ultimate Collection Disc 1 is complete UK hits. Disc 2 is best of the rest which fts CD debut of She''s Got Everything   CD KINKS Well Respected Kinks CD of their Marble Arch album of the same title.    CD KINKS You Really Got Me 20 Track Retrospective    Vinyl plötur LP KINKS Face To Face 180g HQ vinyl reissue in g/ fold sleeve   LP KINKS Face To Face Pic Disc 180g picture disc   LP KINKS Arthur Or The Rise & Fall Of 180g HQ vinyl reissue, original artwork + PVC dustcover   LP KINKS Kinks 140g clear vinyl   LP KINKS Kinks 180g HQ vinyl in PVC sleeve   LP KINKS Kinda Kinks 140g clear vinyl   LP KINKS Kinda Kinks German cover art   LP KINKS Kinda Kinks Italian 180gm Remastered Reissue LP   LP KINKS Kinda Kinks Pic Disc 180g picture disc   LP KINKS Kinks Kontroversy Italian 180gm Remastered Reissue LP   LP KINKS Kinks Kontroversy Pic Disc 180g picture disc   LP KINKS Kinks Pic Disc 180g picture disc   LP KINKS Kinks Size First album with Japanese cover art   LP KINKS Live At Kelvin Hall Italian 180gm Vinyl Reissue From ''67 (Stereo)   LP KINKS Lola Vs Powerman Italian 180gm Vinyl Reissue   LP KINKS Lola Vs Powerman Pic Disc  LP KINKS Percy Italian 180gm LP Reissue   2LP KINKS Singles Collection Double 180g LP   LP KINKS Something Else By The Kinks Italian 180gm Reissue LP   LP KINKS Something Else Pic Disc  LP KINKS United Kinksdom Kontroversy with Italian cover art.    LP KINKS Village Green Pic Disc  LP KINKS Village Green Preservation Society 180g HQ vinyl pressing on Earmark records, original artwork in PVC dustcover   3LP KINKS Village Green Preservation Society Triple 180g vinyl - fts album in mono + rarities (many on vinyl for the 1st time)    Bækur BOOK KINKS All Day And All Of The Night Paperback - Doug Hinman Reconstructs the rise of the Kinks - compiled with the help of the band   BOOK KINKS Chord Songbook 48p music book with lyrics and chords   BOOK KINKS Complete Guide 128p Illustrated CD Size PB - Johnny Rogan   BOOK KINKS Kinks 327p PB - Neville Marten   BOOK KINKS Village Green Preservation Society By Andy Miller    DVD: DVD KINKS Golden Years Documentary narrated by Ray Davies.   DVD+ KINKS In Performance With book   DVD KINKS In Their Own Words Region 2 DVD & book featuring frank interviews and archive footage   2DVD KINKS Inside 2DVD and book   DVD KINKS One For The Road Live 1979 US DVD:Opening/ All Of The Day & All Of The Night/ Lola/ Low Budget/ Superman/ Attitude/ Celluloid Heroes/ Hard Way/ Where Have Al The Good Times Gone?/ You Really Got Me/ Pressure/ Catch Me Now I''m Falling &   DVD KINKS Live Broadcasts Features rare performances from UK TV and film archives circa 1970''s. You Really Got Me, All Day And All Of The Night, Waterloo Sunset, Lola, Celluloid Heroes, No More Looking Back, Life On The Road, Sleepwalker, Misfits, Live   2DVD+ KINKS Videobiography Unofficial documentary with a book. Features contributions from Mick Avory, John Gosling & John Dalton.    Ray Davies: CD RAY DAVIES Return To Waterloo 1985 soundtrack album   CD RAY DAVIES Storyteller 1998 album project which mixed new and old songs. Connected with stories from his semi - fictional memoir: ''X - Ray''.    CD RAY DAVIES Other Peoples Lives 2006 studio album   CD RAY DAVIES Thanksgiving Day EP  2LP RAY DAVIES Other Peoples Lives US only vinyl pressing.    DVD RAY DAVIES Return To Waterloo+Come Dancing Remastered 95 minutes:Come Dancing/ Predicatable/ Lola (Live)/ State Of Confusion/ Don''t Forget To Dance/ You Really Got Me (Live)/ Do It Again/ Celluloid Heroes (Live)    Dave Davies:   CD DAVE DAVIES AFL1-3063 £10.99  KOC9680.2 1980 solo album   CD DAVE DAVIES AFL1-3063 £18.99  BVCM37223 Reissue of 1980 solo album with a bonus track ''Wild Man'': Where Do You Come From/ Doing The Best For You/ Visionary Dreamer/ Nothin'' More To Lose/ World Is Changing Hands/ Move Over/ See The Beast/ Imaginations Real/ In You I Believe/ Run/    CD DAVE DAVIES Glamour  1981 solo album   CD DAVE DAVIES Chosen People 1983 album on ''Wounded Bird''   CD DAVE DAVIES Bug Issued in the uK with 3 bonus live tracks   CD DAVE DAVIES Bug 2002 solo album, his first in 20 years.    CD DAVE DAVIES Live At The Bottom Line Live CD Recorded over two nights in 1998 at New Yorks'' legendary theatre. 27 Tracks   CD DAVE DAVIES Transformation 1st ever live album recorded in California 23rd May 2003 for human rights charity event - 18 tracks CD DAVE DAVIES Kinked 2006 compilation with live and studio work. God Is My Brain (brand new recording)/ Fortis Green/ Unfinished Business/ Death Of A Clown/ Susannah''s Still Alive/ Hold My Hand/ Too Much On My Mind/ Rock You, Rock Me/ Love Gets   CD DAVE DAVIES AFL1-3063+Glamour 2 early 80s albums on 1 CD   

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband