NEIL YOUNG - CHROME DREAMS II - ok I kom aldrei út!

Neil Young er tilbúin međ nýja plötu sem á ađ heita 'Chrome Dreams II' og á ađ koma út 16. október n.k.

Chrome Dreams II? - Jú kappinn gerđi plötu 1976 sem átti ađ heita Chrome Dreams en kom síđan aldrei út. Ţessi plata hefur veriđ gođsögn í međal ađdáenda Young en sum laganna komu reyndar út á plötum í tímans rás.

Sagan segir ađ hin upprunalega Chrome Dreams hafi átt ađ innihaldi eftirtalin lög: Pocohontas (er á Rust Never Sleeps) Will To Love (er á American Stars And Bars) Star Of Bethlehem (er á American Stars And Bars) Like A Hurricane (er á Americans Stars And Bars) Too far Gone (Freedom) Hold Back The Tears (er á American Stars And Bars) Homegrown (er á American Stars And Bars) Captain Kennedy (Hawks And Doves) Stringman (er allavega á Unplugged) Sedan Delivery (er á Rust Never Sleeps) Powder Finger (er á Rust Never Sleeps) Look Out For My Love (er á Comes A Time)

Á 'Chrome Dreams II' eru ţrjú ţessara laga endurvakin, en ađ auk 7 ný lög. Eitt laganna er sagt vera 18 mínútur og annađ 13 mínútur, og ţar sem Ordinary People er sagt vera á plötunni ţá gćti ţađ veriđ annađ ţeirra ţví ég á ţađ á búttum í l-ö-n-g-u-m útgáfum erindi á eftir erindi, en ţađ er uţb áratug yngra (ca 88)!? Líklega/vonandi eru ţetta 3 eldri óútgefin lögin en ekki lög af Chrome Dreams ţar sem viđ eigum ţau öll á öđrum plötum nú ţegar.


En ţađ er alla vega vonandi ađ Neil komi okkur á óvart međ góđri plötu eftir slappt gengi undanfarinn áratug.

Og vondu fréttirnar eru síđan ţćr ađ ţetta setur víst Archives 8CD/3DVD settiđ í biđ enn einu sinni. Neil Young


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband