PINK FLOYD VEISLA FRAMUNDAN

Ţó ađ hljómsveitir hćtti, séu óvirkar eđa međlimir jafnvel látnir ţá er oft nóg af forvitnilegu efni ađ koma út löngu síđar. Pink Floyd veisla er framundan, en út er ađ koma 40 ára afmćlisútgáfa af fyrstu plötu ţeirra " The Piper At The Gates Of Dawn" ţann 3. september n.k. Hún kemur út í 2ja og 3ja diska útgáfu. Fyrsti diskurinn er mono útgáfan, annar diskurinn er stereo útgáfan og á ţriđja disknum eru sjaldgćfar útgáfur.

CD 1 - ORIGINAL MONO MIX
Astronomy Domine / Lucifer Sam / Matilda Mother / Flaming / Pow R. Toc. H / Take Up Thy Stethoscope And Walk / Interstellar Overdrive / The Gnome / Chapter 24 / The Scarecrow / Bike

CD 2 - STEREO MIX
Astronomy Domine / Lucifer Sam / Matilda Mother / Flaming / Pow R. Toc. H / Take Up Thy Stethoscope And Walk / Interstellar Overdrive / The Gnome / Chapter 24 / The Scarecrow / Bike

CD 3 - BONUS DISC - takmarkađa 3ja diska útgáfan                                                             Arnold Layne (Mono smáskífa) / Candy And A Currant Bun (Mono Bakhliđ) / See Emily Play (Mono smáskífa) / Apples And Oranges (Mono smáskífa) / Paintbox (Mono Bakhliđ) / Interstellar Overdrive (taka 2) (útgáfa af franskri 4ra laga plötu) / Apples And Oranges (áđur óútgefin stereo útgáfa) / Matilda Mother (áđur óútgefin útgáfa) / Interstellar Overdrive (taka 6 - áđur óútgefiđ)

3ja diska útgáfan verđur í bókarformi međ 12 síđna bćkling auk bćklings međ teikningum og öđru úr gamalli dagbók Syd Barrets.  

David Gilmour er síđan ađ gefa út tvöfaldan DVD disk, "Remember That Night" 17. september. Efniđ var tekiđ upp á hljómleikum í Royal Albert Hall í maí 2006. Á fyrri disknum öll On An Island platan tekin auk klassískra Pink Floyd laga međ hjálp David Bowie, Robert Wyatt, Crosby & Nash, Phil Manzanera og Guy Pratt (bassaleikara Pink Floyd eftir ađ Roger Waters hćtti) á seinni disknum eru síđan upptökur frá Abbey Road stúdíóinu og Mermaid Theatre auk kafla sem er kallađir Behind the Scenes on Tour, Making of the Album, Playing in California auk tveggja kynningarvideoa.

Ţess má líka geta ađ Gilmour gaf út lagiđ Arnold Layne á smáskífu um síđustu áramót og er kannski ennţá fáanleg er ţar söng David Bowie lagiđ međal annars.

Roger Waters laumađi líka einu lagi á kvikmyndaplötu um daginn. Lagiđ heitir "Hello I Love You" og er frumsamiđ en ekki gamla góđa Doors lagiđ (sem var nú reyndar sjálft vćgast sagt stoliđ Kinks lag!). Lagiđ kom út á 12" vinyl en ekki cd singúl, en er fáanleg í gömlu góđu digital CD sándi á kvikmyndaplötunni sem heitir "Last Mimzy".

plot@simnet.isPink Floyd 40 ára


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Ţađ verđur gaman ađ athuga međ ţessa útgáfu af meistarverkinu The Piper at the gates of dawn. Ţar sem meistari Syd Barret fćr ađ njóta sín. Plata sem allir tónlistaráhugamenn ćttu ađ ţekkja og međal ţess merkilegasta sem Pink Floyd sendi frá sér.

Ingi Björn Sigurđsson, 9.8.2007 kl. 21:07

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Allt mjög spennandi útgáfur. Náđi í Arnold Layne smáskífuna og hún er fín. Einngi má geta ađ Roger Waters er međ lag á tribute plötu til Ennio Morricone. Lagiđ heitir Lost Boys Calling.

Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 23:39

3 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Gaman ađ ţú nefnir ţetta lag kćri lćrisveinn og fyrrum dyggi starfsmađur Plötubúđarinnar, en ţetta lag var í kvikmynd sem heitir The Legend of 1900 (líka til á soundtracki) frá 1998 ef ég man rétt og hefur meira ađ segja veriđ sýnd í ísl sjónvarpi. Og rétt áđur en kappinn heimsótti okkur kom út góđ smáskífa međ lögunum Leaving Beirut og To Kill A Child (2004) sem voru hápunktar tónleikana í Egilshöllinni fyrir mig.

Halldór plot@simnet.is

Halldór Ingi Andrésson, 10.8.2007 kl. 00:20

4 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Sćll Ingi Björn,

Gaman ađ sjá ţitt komment, ég var 13 ára ţegar Piper kom út og fannst hún bara svona la la - dálítiđ barnaleg, einföld og poppuđ. Ég varđ fyrst alvöru hrifin af Floyd ţegar More kom út og ég sá myndina í Gamla bíó. Atom Heart Mother hins vegar gerđi mig ađ alvöru ađdáenda. En Piper og Saucerful nutu sín ekki fyrr en ég var búinn ađ heyra Ummagumma og sólóplöturnar hans Syd. Piper hefur óumdeilt stađist tímans tönn eins og Saucerful Of Secrets og ég hlakka mikiđ til ađ eiga kvöldstund í nćđi ađ hlusta á frumraunina í bćttum gćđum og og nýjum búningi.

kk

Halldór plot@simnet.is

Halldór Ingi Andrésson, 10.8.2007 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband