NÝ BRUCE SPRINGSTEEN PLATA MEÐ E STREET BANDINU

Eftir rúman mánuð kemur ný plata frá örlagarokkaranum Bruce Springsteen með hinu frábæra rokkbandi sínu E Street Band. Platan heitir Magic inniheldur 11 ný lög eftir stjórann (Bossinn).

Þetta er plata með bandinu sem skapaði sándið sem varð til þess að Rolling Stone skríbent skrifaði: Ég hef séð framtíð Rokksins og hún ber nafnið Bruce Springsteen árið 1974.  Bruce hefur reyndar spilað með mörgun öðrum inn á milli spilað sóló, en alltaf leitar hann upprunans og hann er með E Street bandinu Steve Van Zandt, Max Weinberg, Clarence Clemons og Gerry Tallent.  Prodúsentinn á plötunni er enginn annar en Brendan O'Brien en þetta er í þriðja skipi sem þeir vinna saman. Fyrsta lagið sem kemur í spilun verður lagið Radio Nowhere. 

Bruce Springsteen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Ertu með slóðina á þennan lista?

Halldór Ingi Andrésson, 28.8.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband