10.8.2007 | 23:59
Lćkkunin á vaskinum
Fyrr á árinu var lćkkun á vsk á plötum og DVD međal annarra vörutegunda. Ţađ kom strax í ljós lćkkun. ég sá DVD músíkdíska lćkka og var nćstum búinn ađ kaupa Cohen diskinn á 1990 í vor. Ég fór síđan í BT í dag og ćtlađi ađ kaupa hann loksins en ţá kostađi hann 2399,- !
Ok hann kom út eftir vsk lćkkun, en hvađ hefur gerst síđan:
í dag ţrátt fyrir hćkkanir er bandaríkjadollar 10% lćgri en hann var um áramótin!
í dag ţrátt fyrir hćkkanir síđustu daga er pundiđ 7% lćgra en ţađ var um áramótin
í dag ţrátt fyrir hćkkanir síđustu daga er evran 6,3% lćgra en hún var um áramótin
Og vsk hefur lćkkađ ú 24,5% í 7% !!!!
Sölugengi | f. áram. | 3 m. framv. | |||
USD | 64,51 | -10,0% | 65,90 | ||
GBP | 130,78 | -7,0% | 133,36 | ||
CAD | 61,08 | -1,0% | 62,51 | ||
DKK | 11,87 | -6,2% | 12,16 | ||
NOK | 11,12 | -2,6% | 11,38 | ||
SEK | 9,55 | -8,4% | 9,79 | ||
EUR | 88,38 | -6,3% | 90,54 | ||
CHF | 53,90 | -8,2% | 55,44 | ||
JPY | 0,54 | -9,8% | 0,56 | ||
ISV | 119,52 | -6,6% | 122,33 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá leiđrétting. Vaskurinn á DVD er óbreyttur 24.5% en CD lćkkađi í 7%
Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:21
En sammála međ verđhćkkanir. Ţetta virđist hafa gerst á flestum sviđum ađ vasklćkknunin er komin í annann vasa en okkar neytenda!
Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:28
En ţađ breytir ekki gengislćkkunum!
Halldór Ingi Andrésson, 11.8.2007 kl. 00:31
Alls ekki
Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.