Plötulisti júlí

Međfylgjandi er júlílistinn yfir vćntanlegar plötur. Ţađ er mikiđ af spennandi plötum ađ koma eins og t.d. nýjar  plötur frá Sinead O´Connor - Theology 2CD, Thrills, Teddy Thompson, Steve Forbert, Pegi Young (konan hans Neil), Smashing Pumpkins, Crowded House, Dave Davies og KoRn. Endurútgáfur og söfn frá Manfred Mann, Monkees, Stephen Stills, Blondie; Nick Drake, David Bowie, Deep Purple, Jimmy Page svo eitthvađ sé nefnt. Vonandi hafiđ ţiđ gagn og gaman af listanum. Sendiđ mér línu ef ţiđ viljiđ vita meira... plot@simnet.is
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, getur ţú hugsanlega útvegađ eintak af Rćkju-Reggae međ Utangarđsmönnum?

Eric (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 10:24

2 identicon

Ekki?

Eric (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband