Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Nýr plötulisti

Hć hér er nýr listi
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Er ţetta ţađ sem koma skal?

Er ţetta ţađ sem koma skal? Ef svo er ţá er ég glađur ađ ég á allt sem Harrison hefur sent frá sér bćđi á vinyl og CD. Hafiđ ţiđ prófađ ađ spila alvöru CD og og síđan CDR af plötunni / nú eđa verra, fengiđ af netinu og boriđ saman gćđin t.d. í venjulegum bílagrćjum? Ef ţiđ heyriđ ekki muninn ţá .....  gefst ég upp! 
mbl.is Hćgt ađ nálgast sólóplötur George Harrisons á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar kaupir fólk plötur í dag?

Eru kannski allir hćttir ađ kaupa útlenskar plötur? Safnar enginn plötum lengur?

Ég hef ekki keypt plötur í íslenskum búđum síđan Ţórhallur og allir hinir hćttu í Skífunni ţegar ţeim var sagt upp og bođin lćgri laun. Í stađinn komu glansfínar unglingstelpur sem ţú gast bókstaflega horft í gegnum og vissu bókstaflega ekkert. Ţađ hefur kannski breytst en ég á ţóbćgt međ ađ trúa ţví.  Ţađ geta örugglega margir sagt kyndugar sögur af tilsvörum starfsmanna. Síđast ţegar ég leit inn í Skífuna í Kringlunni (til ađ ná í hljómleikamiđa) gat ég ekki betur séđ en DVD myndir dekkuđu um 75% prósent búđarinnar.

Og ekki eru meira en 100 titlar til á öđrum plötuútsölustöđum. Kannski í 12 tónum, en ţangađ held ég ađ ég eigi lítiđ erindi međ minn tónlistarsmekk.

Kannski kaupiđ ţiđ frá Amazon UK eđa USA? Ekki skrítiđ, mjög gott almennt úrval og oft betra en ađ fara inn í HMV eđa Virgin í London, en samt gćti ţađ aldrei bjargađ mér og mínum áhuga, ég vil eiga allt međ vissum listamönnum, fyrstadagsútgáfur, stundum vinyl, endurútgáfur, smáskífur og fleira.

Ţess vegna hef ég haldiđ áfram ađ panta frá mínum gömlu góđu birgjum, ţeir eru kannski ekki alltaf ódýrastir en ţeir eru drjúgir ađ sinna mér og oftast ódýrari en Amazon ţegar allt er greitt.

Ég hef leyft nokkrum gömlum viđskiptavinum ađ vera međ mér í ţessu og panta í gegnum mig.

Ef fleiri hafa áhuga ţá getiđ ţiđ sent mér línu plot@simnet.is

En endilega, mig langar ađ vita hvar ţiđ kaupiđ plötur ef ţiđ kaupiđ ennţá plötur (CD/ LP / ect)

kćr kveđja Halldór Ingi

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband