3.9.2008 | 21:26
Nýjar plötur nćstu vikum
Nýjar plötuútgáfur í nćstu viku:
Calexico Carried To Dust : ný plata frá heitu bandi
John Phillips Pussycat : var í Mamas & Papas, tók ţessa plötu upp 1976 Jagger og Richards upptökustjórar kemur fyrst út núna
Emiliana Torrini Me And Armini : ný plata frá litlu dúllunni úr Bollagörđum (CD / LP)
Joan Baez Day After Tomorrow : ný plata frá Íslandsvini enn ađ gera góđar plötur
Smithereens B Sides The Beatles : ný plata tilvaliđ ađ Smithereens endurgeri Bítlalög
Strawbs Broken Hearted Bride : ný plata nýtt efni kannski man einhver eftir ţeim
Metallica Death Magnetic : ný plata loksins nýr bassisti (CD+ / CD / 4LP)
Fall Rough Trade Singles Box : CD EP međ 4 fyrstu singlunum ţeirra hjá Rough Trade frá 1980-1983) (4CD)
Kinks Pye Album Collection 10 plötur í kassa (10CD)
Nýjar plötuútgáfur í ţar nćstu viku:
Queen & Paul Rogers - Cosmos Rocks ný studio plata loksins + útgáfan međ live DVD (CD+ / CD / 2LP)
Lemonheads Varshons ný plata međ endurgerđu efni frá öđrum. (Ţoli ekki orđiđ ábreiđa)
Lindsey Buckingham Gift Of Screws ný plata frá lagasmiđ og söngvara Fleetwood Mac
Al Stewart Sparkle Of Ancient Light ný plata man einhver eftir The Year Of The Cat?
Cliff Richard - And They Said It Wouldnt Last Stórt nýtt safn međ ţó nokkru óútgefnu efni. Skiptist í átta kafla (plötur): CD1 The Early Years, CD2 Rare B - Sides 1963 - 1989, CD3 Rare EP tracks 1961 - 1991, CD4 Stage & Screen, CD5 The Hits From Around The World, CD6 Faith & Inspiration, CD7 Live In Japan 1972, CD8 Lost And Found From The Archives. Kemur í stórum 12 kassa međ 52 síđna bók, 7 međ Move It / Schoolboy Crush og gullpening!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.