1.3.2008 | 01:04
Mike Smith, söngvari Dave Clark Five er látinn
Dave Clark Five var ein af mínum uppáhaldshljómsveitum á 7. áratugnum. Söngvari ţeirra var hreint magnađur og hafđi án efa áhrif á marga, međal annars Bruce Springsteen. Hljómsveitin náđi frćgđ og frama međ Glad All Over, síđan komu mörg frábćr lög, Bits And Pieces, Because, Everybody Knows, I Like It Like That, Good Old Rock n Roll syrpan, Do You Love Me, Come Home, Catch Us If You Can , You Got What It Takes og Over And Over.
Mike Smith dó í gćr 64 ára ađ aldri eftir barátti upp á líf og dauđa eftir slys í september 2003, en ţá lamađist hann á neđri hluta líkamans og var ađ mikiđ skaddađur allur. Hann hafđi veriđ á spítala ţangađ til í desember síđastliđinn en ţá náđi hann ađ komast á tónleika međ vinum sínum Bruce Springsteen & E Street Bandinu.
Dave Clark Five verđa innlimađir í Rock n Roll Hall Of Fame á mánudaginn eftir rúma viku og á síđu sinni skrifađi hann fyrir skömmu hvađ hann hlakkađi mikiđ til ađ mćta. En eins oft gerist ţegar varnarkerfi líkams er lélegt ţá má ekki mikiđ bera út af og hann lést úr lungnabólgu.
Dave Clark Five var á tímabili langvinsćlsta hljómsveitin í Bandaríkjunum, en ţeir gáfu út 16 stúdíóplötur í Bandaríkjunum á milli 1964 og 1972! Mike gaf síđan út eina plötu međ Mike d'Abo úr Manfred Mann og loks eina sólóplötu.
Ţótt furđulegt og fáránlegt sé ţá er ekkert fáanlegt á CD međ Dave Clark Five í dag, ţrátt fyrir ţađ ađ Dave Clark hafi veriđ óvenju séđur og átt útgáfuréttinn sjálfur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.