5.2.2008 | 20:28
DYLAN Á VORBLÓT
Ég hef góđa trú á ţví ađ kallinn standi sig betur í ţetta sinn en ţegar hann kom síđast. Hann hefur gert hverja góđa plötuna á fćtur annarri. Hljómleikarnir hafa líka veriđ hver öđrum betri í seinni tíđ og dynturnar minni en áđur. Bíđ spenntur.
Dylan kemur kannski | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta verđur ekkert annađ en hrein snilld ef kallinn kemur !
Ég verslađi nú einhverja bootlegga hjá ţér á sínum tíma, gaman ađ sjá Plötubúđina lifna viđ hér á blogginu
LM, 5.2.2008 kl. 21:44
LM
Ţađ sést nú ekki mikiđ af bootleggum á netöld, en viti menn ég álpađist inn í plötubúđ á hliđargötu á Römblunni í nóvember og fann nokkrar góđa, m.a. Bowie, Dylan (live i Norge), Lennon (Complete Double Fantasy upptökurnar án Yoko) og síđan U2 nýja live plötu. -
Halldór Ingi Andrésson, 5.2.2008 kl. 21:56
Ţetta er nú enn á samningastigi og ţví miđur er ég miđlungsbjartsýnn, ţví ţađ sést á bobdates.com ađ hann er međ tónleika á Spáni í júlí, ađ vísu enn óstađfest. Ólíklegt ađ Bob komi hingađ í maí, ef hann er međ Evróputúr í Júní/júlí, en sjáum til. Ţađ vćri frábćrt ađ fá hann hingađ í ár, eftir stuttan S-Ameríkutúr. Varđandi sérvisku Dylans, ţá eru ýmsir sem sakna ţeirra, t.d. varđandi lagaval - en hann er í topp formi núna, ég hef séđ hann 12 sinnum frá 2002 (og einu sinni 1990, hér heima) Viđ skulum bara vona ađ umrćđan hér verđi ekki svona, "ć,hann talar ekki milli laga" "ć,hann breytir útsetningum á lögunum" "ó, hann er vondur viđ blađamenn" Tökum ţessum snilling bara eins og hann er, hann túrar ca. 100 tónleika á ári, ţarf ekki ađ sanna neitt, og tónlist hans er enn í ţróun - líka gömlu lögin!
http://possi.blog.is/blog/possi/ kveđja, possi/sveinbjörn
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 5.2.2008 kl. 22:12
Takk fyrir ţessa athugasemd. Tónleikarnir hér um áriđ voru góđir ađ mínu mati. Hins vegar hitti marga sem tuđuđu eins og ţú segir. Líklega var ég vel stađsettur upp á sándiđ.
P.s. Dylan bloggiđ ţitt er gott
Halldór Ingi Andrésson, 5.2.2008 kl. 22:21
Takk, Halldór Ingi, ég er sammála ađ tónleikarnir 1990 voru góđir, ţó örugglega ekki hans betu ţađ ár, ég hef séđ upptökur frá Hróarskeldu tveim dögum síđar (dvd) og ţađ voru ţrumutónleikar. Hinsvegar voru raddir um ađ Bob og fylgdarliđ hafi beđiđ eftir flugi í 7 tíma á flugvellinum vestra, sjálfur var ég ekki upp á mitt besta á ţessum tíma en var bara glađur yfir ţví ađ heyra í honum á tónleikum.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 5.2.2008 kl. 22:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.