Plötur ársins 2007 - mínar!

 1. RAY DAVIES  - Working Man's Café

(hrein snilld aftur hvert lagiđ öđru betra)

2. JOHN FOGERTY - Revival

(annar öldungurinn ađ sanna sig)

3. NEIL YOUNG  - Chrome Dreams II

(Loksins góđ plata frá Kanadamanninum)

4. ELLIOTT MURPHY  - Coming Home Again

(Murphy er ennţá í útlegt í París - ennţá efnilegur Dylan)

5. LUCINDA WILLIAMS  - West

(Dálítiđ utangátta ennţá hvorki country blues popp eđa rokk, en eitthvađ svo heillandi)

6. BRUCE SPRINGSTEEN  - Magic

(Hann hefur ekki sannfćrt mig á undanförnum árum, en hann kann ţetta ennţá ađ búa til lag og texta og rokka)

7.  GRAHAM PARKER  - Don't Tell Columbus

(Hann náđi aldrei sömu vinsćldum og Elvis Costello, en hann skilar markvisst góđum plötum, frábćrum textum og bros á vör)

8. STEVE EARLE  - Washington Square Serenade

(Earle byrjađi sem gítarpikkari í Nashville ef ég man rétt. Gerđi nokkrar ok plötur, lenti í slagtogi viđ Pogues, fór ađ drekka ótćpilega, taka ţátt í mótmćlum, lenti í fangelsi meira ađ segja. En kom til baka sem ótrúlegur breyttur lagasmiđur sem er hćgt ađ líkja viđ ýmsa en ţó ekki. Ţessi plata er enn einn snilldin frá honum, ekki country ekki rokk ekki ... en allt ţó)

9. EAGLES  - Long Road Out Of Eden

(Góđ plata - góđ lög frábćrir söngvarar - gott "Easy listening" í bílnum)

10. NICK LOWE - At My Age

(Já já einn enn gamlinginn - en hvađ međ ţađ. Nćm og rómantísk plata)

N.b. Ég á Arcade Fire og fullt af fleiri "topp" plötum. Ég downloadađi líka flestum efnilegum nýjum listamönnum keypti ţá sem ég vildi kynnast betur en 2007 skilađ mér bara ekki mörgum nýjum áhugaverđum listamönnum. Reyndar er ég líka orđinn íhaldsamari. Besti nýliđinn var Mika (!) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband