Músíkáriđ 2008

Ţađ eru fariđ ađ gefa út plötur ţetta áriđ. Venju samkvćmt eru fyrstu 2 mánuđir rólegir ţar sem sala er oftast minni á ţessum tíma, en á móti er auđveldara ađ slá í gegn. Ég er búinn ađ fá mér nýju Ringo Starr plötuna á USB lykli! Ringo vann hana ađ mestu međ Dave Stewart úr Eurythmics. Titillagiđ Liverpool 8 er ađ hluta til tileinkađ ţví ađ Liverpool er menningarborg Evrópu í ár og spilar Ringo nokkra rullu ţar. Annars er von á plötum frá British Sea Power, sem hafa fengiđ góđa dóma, Robin Trower & Jack Bruce, Coal Porters (međ Chris Hillman), k.d. lang, Sheryl Crow, The Feeling, Gary Louris (Jayhawks), Jackson Browne, Steve Winwood, Van Morrison, Mike Oldfield, Daniel Lanois & R.E.M. svo nokkrir séu nefndir af ţeim sem ég fylgist međ. Merkilegar endurúgáfur eru t.d. Buddy Holly (Not Fade Away Complete 1957 Recordings), Nick Lowe (Jesus Of Cool međ 10 aukalögum!) The Complete Motown Singles Volume 9: 1969 (6 diskar!) 2ja diska Deluxe útgáfur af Elton John og Tumbleweed Connection frá Elton John, 7 endurútgáfur međ reyndar bara 1-2 aukalögum frá Van Morrison og síđast en ekki síst safnplata frá Dory Previn The Art Of Dory Previn sem var hreint stórkostleg og stenst fullkomlega tímans tönn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér datt í hug ţegar ég las hvort ţarna vćri í hnotskurn ţađ sem ég las um ţróunina í útgáfubransanum, ţ.e. ađ útgáfurisarnir fćru ađ snúa sér meira ađ endurútgáfum. Nýtt efni yrđi aftur á móti í meira mćli gefiđ út framhjá útgáfurisunum, á netinu, og selt ţar.  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband